Sóknir og kirkjur

Kaþólska kirkjan á Íslandi er eitt biskupsdæmi, sem er skipt niður í sjö sóknir;

 Kristssókn (Reykjavík, Vesturland)

 Sókn hl. Jóhannesar postula (Vestfirðir)

 St. Maríusókn (Suðurland)

 St. Jósefssókn (Hafnarfjörður)

 St. Péturssókn (Norðurland)

 St. Þorlákssókn (Austurland)

St. Jóhannesar Páls II sókn (Suðurnes)

Biskupssetur er í Landakoti, Reykjavík og biskupskirkjan er Dómkirkja Krists Konungs í Landakoti.

Þessi kirkja er einnig ‘Basilíka’ eða höfuðkirkja, sú eina á Norðurlöndum.