Dómkirkja Krists Konungs

Helgihald í dymbilviku og um páska 2019 í Dómkirkju Krists konungs

Skírdagur 18. apríl
Kvöldmáltíðarmessa kl. 19:00.

Föstudagurinn langi 19. apríl (Söfnun fyrir Landið helga). Föstuboðs- og kjötbindindisdagur.

Krossferilsbæn á íslensku kl. 11:00.

Guðsþjónusta kl. 15:00.

Guðsþjónusta á pólsku kl. 18:00.

Laugardagur 20. apríl

Matarblessun að pólskum sið kl. 10:00, 10:30 og 11:00, og kl. 11:30.

Páskavaka kl. 22:00

Páskadagur 21. apríl

Messa á pólsku kl. 6:00. Upprisumessa.

Hátíðarmessa kl. 10:30.

Messa á pólsku kl 13:00.

Messa á slóvakísku kl 15:00.

Messa á ensku kl. 18:00.

Annar dagur páska 22. apríl

Messa kl. 10:30.

Messa á pólsku kl. 13:00.

Messa á íslensku kl. 18:00.

Helgihald í dymbilviku og um páska um allt land

Sókn hl. Frans frá Assisi
VESTURLAND
Kirkja hl. Frans frá Assisi í Stykkishólmi

Skírdagur 18. apríl
Kvöldmáltíðarmessa kl. 18:30 í Stykkishólmi.
Að messu lokinni er tilbeiðsla
altarissakramentisins.

Föstudagurinn langi 19. apríl
(Söfnun fyrir Landið helga).
Guðsþjónusta um þjáningar Jesú kl. 15:00 í Stykkishólmi og að henni lokinni verður krossferilsbæn.

Laugardagur 20. apríl
Páskavaka hefst kl. 21:00.

Święcenie pokarmów wielkanocnych:
á Akranesi kl. 10:00.
í Stykkishólmi kl. 13:00.
á Grundarfirði kl. 14:00.
í Ólafsvík kl. 15:00.

Páskadagur 21. apríl
Messa kl. 10:00 í Stykkishólmi.
Messa kl. 15:00 á Grundarfirði.
Messa kl. 16:00 í Borgarnesi.
Messa kl. 17:00 í Ólafsvík.
Messa kl. 18:00 á Akranesi.

Sókn hl. Jóhannesar
VESTFIRÐIR
Jóhannesarkapella á Ísafirði

Skírdagur 18. apríl 2019 – Ísafjörður
godz. 17:30 spowiedź, skriftir (Confession)
godz. 18:00, messa.

Föstudagurinn langi, 19. apríl – Ísafjörður
godz.17:00 spowiedź, skriftir
godz. 17:30 krossferilsbæn
godz.18:00 guðsþjónusta.

Laugardagur 20. apríl,
matarblessun
- godz. 10:00 – Ísafjörður
- godz. 11:00 – Ísafjörður
godz. 12:30 – Suðureyri
Páskavaka
godz. 19:30 spowiedź (skriftir)
godz. 20:00 messa

Páskadagur 21. apríl,
godz. 6:00 – Ísafjörður
godz. 11:00 – Ísafjörður
godz. 14:00 – Suðureyri

Annar dagur páska, 22. apríl
godz.11:00 Msza Święta, messa – Ísafjörður

Suðureyri
Alla sunnudaga messa kl.14:00.

Maríusókn
BREIÐHOLT Í REYKJAVÍK
Maríukirkja

Miðvikudagur 17. apríl
Messa kl. 18:30.

Skírdagur 18. apríl
Kvöldmáltíðarmessa kl. 18:30.
Tilbeiðsla hins allra helgasta altarissakramentis til miðnættis.
Skriftatími kl. 20:00-21:00.

Föstudagurinn langi 19. apríl
(Söfnun fyrir Landið helga)
Krossferill og guðþjónusta kl. 15:00.
Skriftatími kl. 14:00-14:30.

Laugardagur 20. apríl
Matarblessun á pólsku
kl. 14:00 og 15:00.
Páskavaka kl. 22:30.
Skriftatími kl. 21:00-21:30.

Páskadagur 21. apríl
Messa kl. 11:00.
Skriftatími: kl. 10:30-10:50.

Annar dagur páska 22. apríl
Messa kl. 11:00.

SUÐURLAND
Smáratúni 12 á Selfossi

Föstudagurinn langi 19. apríl
(Söfnun fyrir Landið helga)
Guðþjónusta kl. 15:00.

Laugardagur 20. apríl.
Matarblessun á pólsku
kl. 10:00 og 11:00.

Páskadagur 21. apríl.
Messa á pólsku kl. 14:00
og á íslensku kl. 16:00.
Skriftatími: kl. 15:00-16:00 og 17:00-18:00.

St. Jósefssókn

HAFNARFJÖRÐUR
St. Jósefskirkja

Miðvikudagur 17. apríl
Messa kl. 17:30.

Skírdagur 18. apríl
Kvöldmáltíðarmessa kl. 17:30.
Að messu lokinni er tilbeiðsla
altarissakramentisins til miðnættis.
Skriftatími kl. 19:00-24:00.

Föstudagurinn langi 19. apríl Söfnun fyrir Landið helga
Skriftir kl. 9:00 til 11:00.
Krossferilsbænir kl. 11:00.
Guðsþjónusta til minningar um þjáningar og dauða Drottins kl. 15:00.

Laugardagur 20. apríl
Matarblessun að pólskum kl. 12.00 og 12.30.
Skriftir kl. 17:00-19:00.
Páskavaka og páskamessa kl. 22:30

Páskadagur 21. apríl
Páskamessa kl. 10:30.
Páskamessa kl. 15:00 á litháísku
Páskamessa á pólsku kl. 17:30.

Messutímar í Karmelklaustri um páska 2019

Skírdagur 18. apríl
Messa kl. 17:00
og tilbeiðsla altarissakramentisins.

Föstudagurinn langi 19. apríl
Söfnun fyrir Landið helga
Guðþjónusta kl. 15:00.

Laugardagur 20. apríl
Páskavaka kl. 22:00.

Páskadagur 21. apríl
Messa kl.11:00.

Annar dagur páska 22. apríl
Messa kl. 10:30.

Athugið breyttan messutíma í páskaviku!
Vinsamlega athugið að dagana 23. apríl (þriðjudagur) til 26. apríl (föstudagur) er messa kl. 9.00, 27. apríl (laugardagur) er messa kl. 8.00, og 28. apríl (sunnudagur) er messa kl. 8:30.

SUÐURNES
Kirkja hl. Jóhannesar Páls II á Ásbrú

Skírdagur 18. apríl
Messa kl. 18:00 á pólsku / ensku.
Að messu lokinni er lokinni er tilbeiðsla altarissakramentisins til kl. 21:00.
Skriftir kl. 19.00-21.00.

Föstudagurinn langi 19. apríl – Söfnun fyrir Landið helga
Lögboðinn föstu- og yfirbótadagur.
Guðsþjónusta á ensku og íslensku kl. 15:00,
á pólsku kl. 18:00.
Skriftir eftir guðsþjónustu
eftir samkomulagi við prest.

Laugardagur 20. apríl
Matarblessun að pólskum sið kl. 14:00 og 15:00.
Skriftir eftir matarblessun til kl. 16.00.
Páskavaka og páskamessa
kl. 21:00 á pólsku / ensku

Páskadagur 21. apríl
Páskamessa á pólsku kl. 6:00 að morgni.
Páskamessa á pólsku kl. 10:30.
Páskamessa kl. 17:00.

St. Péturssókn

NORÐURLAND
St. Péturskirkja á Akureyri

Laugardaginn 20. apríl – Aðfangadagur páska:
Blessun páskamatarins kl. 15:00.
Skriftir að henni lokinni til kl. 17:00.
Páskavaka kl. 22:00

Páskadagur 21. apríl Messa kl. 11
Annar í páskum Mánudagur 22. apríl Messa kl. 11

Sókn hl. Þorláks
AUSTURLAND

Skírdagur 18. apríl
Messa kl. 19:00 í Þorlákskirkju, Kollaleiru á Reyðarfirði
Tilbeiðslustund eftir messuna til kl. 21:00.

Föstudagurinn langi 19. apríl
Söfnun fyrir Landið helga
Guðsþjónusta kl. 15:00
í Þorlákskirkju,
Kollaleiru á Reyðarfirði.

Laugardagur 20. apríl
Matarblessun (święconka):
Kl. 12:00 í Þorlákskirkju, Kollaleiru á Reyðarfirði.
Kl. 12:00 í „Corpus Christi-kapellunni“ á Egilsstöðum.
Kl. 14:00 á Norðfirði.
Páskavaka og messa kl. 21:00 í Þorlákskirkju, Kollaleiru á Reyðarfirði.

Páskadagur 21. apríl
Messa kl. 11:00 í Þorlákskirkju, Kollaleiru á Reyðarfirði.
Messa kl. 12:00 í kapellunni á Höfn í Hornafirði.
Messa kl. 17:00 í „Corpus Christi-kapellunni“ á Egilsstöðum.
Messa kl. 18:00 í Tryggvabúð á Djúpavogi.

Annar dagur páska 22. apríl
Messa kl. 11:00 í Þorlákskirkju, Kollaleiru á Reyðarfirði.
Messa kl. 12:00 á Raufarhöfn.
Messa kl. 15:00 í Þórshöfn.
Messa kl. 17:00 í Neskaupstað.
Messa kl. 18:00 á Bakkafirði.

Tungumál

Yfirleitt er íslensk tunga notuð í prédikunum og helgisiðum. En þar sem talsverður fjöldi kaþólskra skilur ekki tungumálið þá er víða messað á pólsku eða á ensku. Einnig er reglulega messað á litháísku í St. Jósefskirkju í Hafnarfirði og á spænsku í Dómkirkju Krists Konungs í Landakoti.

"Diaspora" eða dreifð kirkja

Kaþólska kirkjan á Íslandi er að hluta til "diaspora" eða dreifð kirkja. Það merkir að margir kaþólskir menn búa dreift um landið, oft fjarri kaþólskum kirkjum eða kapellum. Þeirra vegna ferðast prestar ásamt systrum stað úr stað til að heimsækja þá og veita þeim sakramentin.