Skipaðir helgidagar í biskupsdæminu Reykjavík

Sérhver kaþólskur einstaklingur eldri en sjö ára er skyldur að fara til kirkju og taka þátt í messu á þessum dögum, að svo miklu leyti sem ekki hamla sjúkdómar, aldur, fjarlægð eða slæmt veður.

Allir sunnudagar.

Hátíð Maríu Guðsmóður (1. janúar).

Hátíð uppstigningar Drottins vors Jesú Krists. Alltaf á fimmtudegi í sóknarkirkjum.

Allra heilagra messa (1. nóvember).

Jóladagur (25. desember).

 

Sumar stórhátíðir kirkjuársins eru á Íslandi færðar til sunnudagsins fyrir eða eftir:

Dýridagur - sunnudaginn eftir þrenningarhátíð.

Vígsludagur Kristskirkju í Landakoti - sunnudaginn eftir vígsludaginn (23. júlí).

Uppnumning Maríu meyjar til himna (15. ágúst).