WORLD YOUTH DAY - æskulýðshelgin

Birt 19.01.18 í Fréttir og tilkynningar

WORLD YOUTH DAY - æskulýðshelgin

24. - 25. Mars í Landakoti í Reykjavík

WORLD YOUTH DAY - æskulýðshelgin verður haldin í Landakoti 24. -25. mars 2018.

Æskilegt er að sem flest fermingarbörn taki þátt í helginni því að hún er mikilvægur þáttur í að kynnast lifandi trú. Dagskrá helgarinnar samanstendur af fræðslu, skemmtun og þátttöku í helgihaldi.

Þáttökugjald er 2000.- kr á barn. Innifalið er gisting og fæði. Dagskráin hefst laugardaginn 24. mars kl. 10:00 og lýkur um hádegisbil sunnudaginn 25. mars.

Bestu kveðjur, starfsfólk fermingarfræðslunnar

Ef þið hafið einhverjar spurningar vinsamlegast hafið samband við Unni: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í s. 899 1975

--------------------------------- 

WORLD YOUTH DAY weekend in Iceland will be held in Christ the King Parish at Landakot in Reykjavík March 24 - 25, 2018.

It is important that all confirmands participate in order to experience living faith.

The program of the weekend consists of education, entertainment and participation in ceremonies.

Participation fee is ISK 2,000 per child. Included is accommodation and food. The program starts on Saturday March 24 at 10 am. and ends at noon on Sunday, March 25.

If you have any questions, please contact Unnur: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. or tel. 899 1975