Teemu Sippo Helsinkibiskup

Birt 24.05.19 í Fréttir og tilkynningar

Teemu Sippo Helsinkibiskup

biðst lausnar frá biskupsembætti

(Englsih below)

Þann 20. maí sl, samþykkti Frans páfi afsögn Teemu Sippo biskups Kaþólsku kirkjunnar í Helsinki í Finnlandi.

Teemu biskup biðst lausnar frá embætti vegna bágborinnar heilsu. Hann fyrir alvarlegum meiðslum þegar hann féll í hálku um jólin 2018.

------------------

Pope Francis accepted on May 20, 2019 the resignation of Helsinki Bishop Teemu Sippo. Bishop Sippo resigns for health reasons. On Christmas 2018 he fell on an icy road and suffered a traumatic head injury, and spent three months in hospital.