Pílagrímsferð til Lourdes - FRESTAÐ

Birt 11.05.20 í Fréttir og tilkynningar

Pílagrímsferð til Lourdes - FRESTAÐ

til næsta árs 2021

(English below)

Tilkynning:

Pílagrímsferðinni til Lourdes sem var fyrirhuguð í sumar 2020 verður því miður aflýst vegna Covid19 heimsfaraldursins.

Ný dagsetning fyrir árið 2021 hefur þegar verið valin: 24.-31 Júlí 2021.

---

Unfortunately, the Nordic pilgrimage to Lourdes had to be canceled due to the corona pandemic. A new date for 2021 is already set:

24th-31st July 2021.