Norrænir fjölskyldudagar í maí 2020

Birt 06.11.19 í Fréttir og tilkynningar

Norrænir fjölskyldudagar í maí 2020

"Kærleikur í fjölskyldunni - styrkur kirkjunnar"

Biskuparáð Norðurlandanna býður kaþólskar fjölskyldur velkomnar á NORRÆNA FJÖLSKYLDUDAGA 21. til 24. maí 2020.

Þeir eru haldnir undir kjörorðinu: "Kærleikur í fjölskyldunni - styrkur kirkjunnar"

Við munum hlýða á hvetjandi erindi, taka þátt í trúfræðslu fyrir fjölskylduna, fara í leiki og borða góðan mat. Auk þess munum við koma saman með Jesú Kristi í hinu alheilaga Altarissakramenti.

Komdu með maka þínum, börnum þínum og barnabörnum og taktu þátt í fjölskyldusamkomu sem er full af gleði, hlátri og þar sem við getum rætt saman um leiðir til þess að lifa kaþólska trú okkar á fjölskyldunni.

Mótið fer fram í Haugetun Folkehojskole í Fredrikstad í Noregi.

Skráning: https://pastoral.no/nordiske-familiedager/

---

Nordic Family Days

Catholic families from all the five Nordic countries are gathering with their bishops to celebrate Love in the family – a strength for the Church. We will listen to inspiring talks, have family catechesis and activities, fun and good meals together, and gather around Jesus Christ in the Eucharist. Come with your spouse, your children and grandchildren and take part in a family gathering full of joy, laughter and sharing of tools for living our Catholic faith in the family.

Online registration: https://pastoral.no/nordiske-familiedager/