Helgihald í dymbilviku og um páska 2019

Birt 03.04.17 í Fréttir og tilkynningar

Helgihald í dymbilviku og um páska 2019

um allt Ísland

Pálmasunnudagur 14. apríl (Föstusöfnun)

Messa á pólsku kl. 8:30

Messa kl. 10:30 með pálmavígslu og helgigöngu.

Messa á pólsku kl. 13:00.

Messa á ensku kl. 18:00.

Þriðjudagur 16. apríl

Biskupsmessa kl. 18:00 í tilefni af vígslu heilagra olía.

Skírdagur 18. apríl

Kvöldmáltíðarmessa kl. 19:00.

Að messu lokinni er tilbeiðsla altarissakramentisins við Jósefsaltarið til miðnættis.

Föstudagurinn langi 19. apríl (Söfnun fyrir Landið helga).

Föstuboðs- og kjötbindindisdagur.

Krossferilsbæn á íslensku kl. 11:00.

Guðsþjónusta kl. 15:00.

Guðsþjónusta á pólsku kl. 18:00.

Laugardagur 20. apríl

Matarblessun að pólskum sið kl. 10:00, 10:30 og 11:00, og kl. 11:30.

Páskavaka kl. 22:00

Aðfaranótt páska er helgasta nótt í kirkjuári.Fyrst er dimmt í kirkjunni. Þá er kveiktur páskaeldur og af honum er kveikt á páskakerti sem tákni fyrir upprisu Jesú Krists.

Páskadagur 21. apríl

Messa á pólsku kl. 6:00. Upprisumessa.

Hátíðarmessa kl. 10:30.

Messa á pólsku kl 13:00.

Messa á ensku kl. 18:00.

Annar dagur páska 22. apríl

Messa kl. 10:30.

Messa á pólsku kl. 13:00.

Messa á íslensku kl. 18:00.

 

Sókn hl. Frans frá Assisi

VESTURLAND

Kirkja hl. Frans frá Assisi í Stykkishólmi

 

Pálmasunnudagur 14. apríl

(Föstusöfnun)

Messa kl. 10:00 í Stykkishólmi.

Messa kl. 16:00 í Borgarnesi.

Messa kl. 18:00 á Akranesi.

Skriftir á undan messu.

 

Skírdagur 18. apríl

Kvöldmáltíðarmessa kl. 18:30

í Stykkishólmi.

Að messu lokinni er tilbeiðsla

altarissakramentisins.

 

Föstudagurinn langi 19. apríl

(Söfnun fyrir Landið helga).

Guðsþjónusta um þjáningar Jesú kl. 15:00

í Stykkishólmi og að henni lokinni

verður krossferilsbæn.

 

Laugardagur 20. apríl

Páskavaka hefst kl. 21:00.

 

Święcenie pokarmów wielkanocnych:

á Akranesi kl. 10:00.

í Stykkishólmi kl. 13:00.

á Grundarfirði kl. 14:00.

í Ólafsvík kl. 15:00.

 

Páskadagur 21. apríl

Messa kl. 10:00 í Stykkishólmi.

Messa kl. 15:00 á Grundarfirði.

Messa kl. 16:00 í Borgarnesi.

Messa kl. 17:00 í Ólafsvík.

Messa kl. 18:00 á Akranesi.

 

Sókn hl. Jóhannesar

VESTFIRÐIR

Jóhannesarkapella á Ísafirði

 

Skírdagur 18. apríl 2019 – Ísafjörður

Wielki Czwartek (Holy Thursday)

godz. 17:30 spowiedź, skriftir (Confession)

godz. 18:00 Holy Mass, messa.

 

Föstudagurinn langi, 19. apríl – Ísafjörður

Wielki Piątek

(Good Friday)

godz.17:00 spowiedź, skriftir, Confession

godz. 17:30 Droga Krzyżowa,

Way of the Cross, krossferilsbæn

godz.18:00 Nabożeńśtwo, Celebration

of the Lord’s Passion,

guðsþjónusta.

 

Laugardagur 20. apríl,

Wielka Sobota (Holy Saturday)

Błogosławieństwo Pokarmów

(Blessing of the food),

matarblessun

- godz. 10:00 – Ísafjörður

- godz. 11:00 – Ísafjörður

godz. 12:30 – Suðureyri

 

Nabożeństwo Wigilii Wielkanocnej,

Easter Vigil, páskavaka

godz. 19:30 spowiedź (confession, skriftir)

godz. 20:00 Vigil Mass

 

Páskadagur 21. apríl, WIELKANOC

(Easter Sunday)

godz. 6:00 Holy Mass – Ísafjörður

godz. 11:00 Holy Mass – Ísafjörður

godz. 14:00 Holy Mass – Suðureyri

 

Annar dagur páska, 22. apríl

Poniedziałek Wielkanocny, Easter Monday

godz.11:00 Msza Święta, messa – Ísafjörður

 

Suðureyri 

Alla sunnudaga

Holy Mass 14:00.

 

Maríusókn

BREIÐHOLT Í REYKJAVÍK

Maríukirkja

 

Pálmasunnudagur 14. apríl

(Föstusöfnun)

Messa kl. 11:00. Fyrir messuna

verður pálmavígsla og helgiganga.

(Engin barnamessa.)

Skriftatími: kl. 10:30-10:50.

 

Mánudagur 15. apríl 

Messa kl. 18:30.

Tilbeiðsla altarissakramentisins

kl. 19:00-20:00. 

Skriftatími kl. 19:00-20:00.

 

Þriðjudagur 15. apríl 

Engin messa í Maríukirkju.

 

Miðvikudagur 17. apríl 

Messa kl. 18:30.

 

Skírdagur 18. apríl 

Kvöldmáltíðarmessa kl. 18:30.

Tilbeiðsla hins allra helgasta

altarissakramentis til miðnættis.

Skriftatími kl. 20:00-21:00.

 

Föstudagurinn langi 19. apríl 

(Söfnun fyrir Landið helga)

Krossferill og guðþjónusta kl. 15:00.

Skriftatími kl. 14:00-14:30.

 

Laugardagur 20. apríl 

Matarblessun á pólsku

kl. 14:00 og 15:00.

Páskavaka kl. 22:30.

Skriftatími kl. 21:00-21:30.

 

Páskadagur 21. apríl 

Messa kl. 11:00.

(Engin barnamessa.) 

Skriftatími: kl. 10:30-10:50.

 

Annar dagur páska 22. apríl 

Messa kl. 11:00.

(Engin kvöldmessa.) 

 

SUÐURLAND

Smáratún 12 á Selfossi

 

Pálmasunnudagur 14. apríl.

(Föstusöfnun.)

Messa kl.16:00.

Skriftatími: kl. 15:00-16:00

og 17:00-18:00.

 

Föstudagurinn langi 19. apríl

(Söfnun fyrir Landið helga)

Guðþjónusta kl. 15:00.

 

Laugardagur 20. apríl.

Matarblessun á pólsku

kl. 10:00 og 11:00.

 

Páskadagur 21. apríl.

Messa á pólsku kl. 14:00

og á íslensku kl. 16:00. 

Skriftatími: kl. 15:00-16:00

og 17:00-18:00.

 

St. Jósefssókn

St. Jósefskirkja í Hafnarfirði

 

Pálmasunnudagur 14. apríl

Föstusöfnun

Messan hefst kl. 10:30

með pálmavígslu og helgigöngu.

Messa kl. 15:00 á litháísku

Messa á pólsku kl 17:30 með

pálmavígslu og helgigöngu.

Skriftatíma á pólsku frá kl. 17:00.

 

Þriðjudagur 16. apríl

Biskupsmessa og olíuvígsla

í Dómkirkju Krists konungs,

Landakoti, kl. 18:00.

Engin messa í St. Jósefskirkju.

 

Miðvikudagur 17. apríl

Messa kl. 17:30.

 

Skírdagur 18. apríl

Kvöldmáltíðarmessa kl. 17:30.

Að messu lokinni er tilbeiðsla

altarissakramentisins til miðnættis.

Við erum beðin að fara ekki strax

úr kirkjunni (eða koma aftur seinna)

heldur dvelja um stund á bæn.

Skriftatími kl. 19:00-24:00.

 

Föstudagurinn langi 19. apríl

Söfnun fyrir Landið helga

Lögboðinn föstu- og yfirbótadagur.

Skriftir kl. 9:00 til 11:00.

Krossferilsbænir kl. 11:00.

Guðsþjónusta til minningar um

þjáningar og dauða Drottins kl. 15:00.

 

Laugardagur 20. apríl 

Matarblessun að pólskum kl. 12.00 og 12.30.

Skriftir kl. 17:00-19:00.

 

Páskavaka og páskamessa kl. 22:30

 

Páskadagur 21. apríl

Páskamessa kl. 10:30.

Páskamessa kl. 15:00 á litháísku

Páskamessa á pólsku kl. 17:30.

 

Messutímar í Karmelklaustri um páska 2019

 

Pálmasunnudagur 14. apríl

Föstusöfnun

Messa kl. 8:30.

 

Skírdagur 18. apríl

Messa kl. 17:00

og tilbeiðsla altarissakramentisins.

 

Föstudagurinn langi 19. apríl

Söfnun fyrir Landið helga

Guðþjónusta kl. 15:00.

 

Laugardagur 20. apríl 

Páskavaka  kl. 22:00.

 

Páskadagur 21. apríl

Messa kl.11:00.

 

Annar dagur páska 22. apríl

Messa  kl. 10:30.

 

Athugið breyttan messutíma í páskaviku!

Vinsamlega athugið að

dagana 23. apríl (þriðjudagur)

til 26. apríl (föstudagur) er messa kl. 9.00,

27. apríl (laugardagur) er messa kl. 8.00,

og 28. apríl (sunnudagur) er messa kl. 8:30.

 

SUÐURNES

Kirkja hl. Jóhannesar Páls II á Ásbrú

 

Skírdagur 18. apríl

Messa kl. 18:00 á pólsku / ensku. 

Að messu lokinni er lokinni er

tilbeiðsla altarissakramentisins

til kl. 21:00. Við erum beðin að fara

ekki strax úr kirkjunni (eða koma

aftur seinna) heldur dvelja um stund

á bæn. Skriftir kl. 19.00-21.00.

 

Föstudagurinn langi 19. apríl – Söfnun fyrir Landið helga

Lögboðinn föstu- og yfirbótadagur.

Guðsþjónusta til minningar um

þjáningar og dauða Drottins,

á ensku og íslensku kl. 15:00,

á pólsku kl. 18:00.

 

Skriftir eftir guðsþjónustu

eftir samkomulagi við prest.

 

Laugardagur 20. apríl 

Matarblessun að pólskum sið

kl. 14:00 og 15:00.

 

Skriftir eftir matarblessun til kl. 16.00.

 

Páskavaka og páskamessa

kl. 21:00 á pólsku / ensku

 

Páskadagur 21. apríl

Páskamessa á pólsku kl. 6:00 að morgni.

Páskamessa á pólsku kl. 10:30.

Páskamessa kl. 17:00.

 

NORÐURLAND

St. Péturskirkja á Akureyri

 

Pálmasunnudagur  14. apríl 

Skriftir frá kl. 10:00 til 10:45. Messa kl. 11:00.

Skírdagur Fimmtudaginn 18. apríl

Skriftir frá kl. 16:00 til 18:00.

Kvöldmáltíðarmessa kl. 20:00 og tilbeiðsla hins alhelga altarissakramenti að henni lokinni allt til miðnættis.

Föstudagurinn langi 19. apríl

Guðþjónusta með dýrkun krossins og altarisganga kl. 15:00.

Krossferilsbæn kl. 16.00.

Skriftir að athöfn lokinni

Laugardaginn 20. apríl – Aðfangadagur páska:

Blessun páskamatarins kl. 15:00.

Skriftir að henni lokinni til kl. 17:00.

Páskavaka kl. 22:00

 

Páskadagur  21. apríl Messa kl. 11

Annar í páskum Mánudagur 22. apríl Messa kl. 11

 

Sókn hl. Þorláks

AUSTURLAND

 

Pálmasunnudagur 14. apríl – Föstusöfnun

Messa kl. 11:00 á íslensku í Þorlákskirkju,

Kollaleiru á Reyðarfirði

Messa kl. 17:00 í „Corpus Christikapellunni“ á Egilsstöðum.

Messa kl. 12:00 í kapellunni

á Höfn í Hornafirði.

 

Skírdagur 18. apríl

Messa kl. 19:00 í Þorlákskirkju,

Kollaleiru á Reyðarfirði

Tilbeiðslustund eftir messuna til kl. 21:00.

 

Föstudagurinn langi 19. apríl –

Söfnun fyrir Landið helga

Guðsþjónusta kl. 15:00

í Þorlákskirkju,

Kollaleiru á Reyðarfirði.

(Við munum að við

föstum á föstudaginn langa!)

 

Laugardagur 20. apríl 

Matarblessun (święconka):

Kl. 12:00 í Þorlákskirkju,

Kollaleiru á Reyðarfirði.

Kl. 12:00 í „Corpus Christi-

kapellunni“ á Egilsstöðum.

Kl. 14:00 á Norðfirði.

Páskavaka og messa kl. 21:00

í Þorlákskirkju,

Kollaleiru á Reyðarfirði.

 

Páskadagur 21. apríl

Messa kl. 11:00 í Þorlákskirkju,

Kollaleiru á Reyðarfirði.

Messa kl. 12:00 í kapellunni

á Höfn í Hornafirði.

Messa kl. 17:00 í „Corpus Christi-

kapellunni“ á Egilsstöðum.

Messa kl. 18:00 í Tryggvabúð

á Djúpavogi.

               

Annar dagur páska 22. apríl

Messa kl. 11:00 í Þorlákskirkju,

Kollaleiru á Reyðarfirði.

Messa kl. 12:00 á Raufarhöfn.

Messa kl. 15:00 í Þórshöfn.

Messa kl. 17:00 í Neskaupstað.

Messa kl. 18:00 á Bakkafirði.