Frá haustfundi kaþólska Biskuparáðsins

Birt 01.10.18 í Fréttir og tilkynningar

Frá haustfundi kaþólska Biskuparáðsins

á Norðurlöndum 2018 í Szczecin í Póllandi

(English below)

Þann 10. september 2018 lauk haustfundi kaþólska Biskuparáðsins á Norðurlöndum í Szczecin í Póllandi. Þar lýstu biskuparnir á Norðurlöndum yfir eindregnum stuðningi við Frans páfa og fullvissuðu hann um bænir sínar og stuðning.

Í bréfi til Frans páfa fullvissa biskuparnir á Norðurlöndum hinn heilaga föður um bænir þeirra og stuðning, nú þegar „deilur ríkja innan kirkjunnar sem nýlega hafa nánast sundrað henni með persónulegum árásum á þig.“ Biskuparnir kalla einnig trúað fólk í öllum löndum sínum til að fasta þann 5. október 2018 og halda bænadag fyrir páfa og fyrir kirkjunni á hátíð rósakransins þann 7. október 2018.

 

At their autumn meeting in Szczecin, Poland, which ended September 10, 2018, the Nordic Bishops of the Catholic Church in strong words proclaimed their support of Pope Francis and assured him of their prayer and assistance.

In a letter to Pope Francis, the Bishops assure their prayers and support to the Holy Father at a time when “the Church is almost torn apart by quarrels and, lately, by personal attacks on you”. The Bishops also call on all the faithful in their countries to hold a day of fast on October 5th, 2018, and a day of prayer for the Pope and for the Church on the Feast of the Rosary, October 7th, 2018.