Fyrirlestur um klaustrin á Íslandi

Birt 02.02.18 í Fréttir og tilkynningar

Fyrirlestur um klaustrin á Íslandi

í safnaðarheimili Dómkirkju Krists konungs í Landakoti þann 5. mars 2018, kl. 20.00

Félagi kaþólskra leikmanna er heiður að tilkynna fyrirlestur dr. Steinunnar J. Kristjánsdóttur, prófessors í fornleifafræði við Háskóla Íslands. Hún mun kynna nýútkomna bók sína um klaustrin á Íslandi, Leitin að klaustrunum – Klausturhald á Íslandi í fimm aldir, sem tilnefnd var til Íslensku bókmennta- verðlaunanna 2017 í flokki fræðirita.

Steinunn hefur ritað fjölmargt um þetta efni og annað þessu tengt, m.a. Isländsk arkeologi: Stagnation eller utveckling? (1993), The Awakening of Christianity in Iceland (2004) og bókina Sagan af klaustrinu á Skriðu, sem út kom árið 2012.

Áheyrendur geta einnig keypt árituð eintök af bókum Steinunnar á hagstæðu verði. Bornar verða fram léttar veitingar.

Hér eru um einstakan viðburð að ræða, bæði forvitnilegan og fræðandi! Allir eru velkomnir!

***

Presentation about MONASTERIES IN ICELAND in Christ the King Cathedral Parish Hall (Hávallagata 16) March 5th, at 20.00

The Association of Catholic Lay People is very excited to announce that Steinunn Kristjansdottir PhD., author of the books; The Awakening of Christianity in Iceland (2004), Isländsk arkeologi: Stagnation eller utveckling? (1993), Sagan af klaustrinu á Skriðu (2012), Leitin að klaustrunum – klausturhald á Íslandi í fimm aldir (2017), will be having a presentation about the Monasteries in Iceland, in regards to her latest book.

Steinunn Kristjansdottir is also gracious enough to offer guests to purchase autographed copies of her books at a good price.

Coffee/tea and cakes/biscuits will also be served.

This is a rare event, and we expect this presentation to be both educational and astounding. Everyone is welcome!