FOCOLARE býður til MARIAPOLI

Birt 26.04.19 í Fréttir og tilkynningar

FOCOLARE býður til MARIAPOLI

27.-30. júní í Reykjaskóla í Hrútafirði

(English below)

LJÓS Í GEGNUM GUÐSPJALLIÐ

„Sjá ég geri allt nýtt.“  Opinberunarbók 21:5

Hugleiðingar um þema:  Hver er Heilagur Andi?

Hvernig virkar hann í mér og í heiminum?

Heilagur Andi er að vinna í okkur öllum.  En stundum virðist hann vera fjarverandi.  En ef við lítum dýpra inn í hjörtu okkar, getum við fundið hann í okkur og í sögunni.  Við skulum uppgötva, þessa dagana, eitthvað af þessu leyndarmáli.

DAGSKRÁ

Þrír dagar fullir af innblæstri og afþreyingu.

Hugleiðingar um Heilagan Anda.

Dagskrá fyrir börn, messuhald, tónlist, göngutúrar, leikir, íþróttir.

Málstofa: Jörðin okkar og okkar hlutverk við að skapa betri framtíð!

Sundlaug og heitur pottur eru á staðnum.

Verið velkomin og komið með svefnpoka eða rúmföt, handklæði og sundföt.

HVAR?

Farið er með bifreið til Reykjaskóla (eftir þjóðvegi 1).  Eða með strætisvagni nr. 57 frá Reykjavík eða Akureyri og látið bílstjórann vita að hann þarf að stoppa við Reykjaskóla.

GREIÐSLA

Fyrir þá sem verða með allan tímann: kr. 25.000.  Gisting og matur eru innifalin.

Börn 6 - 12 ára kr. 12.500.  Börn undir 5 ára fá frítt.

Fullorðnir sem gista eina nótt/ maturinn innifalinn kr. 8.333.

Börn eina nótt með mat kr. 4.166.

Stakar máltíðir: morgunmatur kr. 1.800, hádegismatur kr. 2.000, kvöldmatur kr. 3.500.

SKRÁNING

Um gistingu og þátttöku hluta dags, vinsamlega talið við Guðmund Smára Guðmundsson í síma 8684394.

Mariapoli er opið öllum, fullorðnum sem börnum!

Fimmtudaginn kl. 16:00 til sunnudags kl. 14:00.

Fyrir þá sem vilja borga fyrirfram, gjörið svo vel að leggja inn á reikning:

0324-26-101245, kt. 101245-2179, Wilhelmina C. E. Van Bussel.  S. 860-0271.

VIÐ HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ YKKUR!

------------------------

FOCOLARE invites you to MARIAPOLI in Reykjaskóli in Hrútafjörður, June 27-30, 2019

Light through the Gospel

“Look, I am making the whole of creation new.” Revelation 21: 5

Theme: What is the Holy Spirit?

How does he work in me and in the world?

The Holy Spirit is working in all of us. But sometimes he seems to be absent. But if we look deeper into our hearts, we can find it in ourselves and in the history. Let's discover, these days, something of this secret.

PROGRAM

Three days of inspiration and recreation.

Reflections on the Holy Spirit.

Program for children, exhibitions, music, walks, games, sports.

Seminar: Our Earth and Our Role in Creating a Better Future!

Swimming pool and hot tub are on site.

Bring your sleeping bag or bedding, towels and swimsuit.

WHERE?

You can drive to Reykjaskóli (by road no. 1). Or take the bus no. 57 from Reykjavík or Akureyri (let the driver know that he has to stop at Reykjaskóli).

PAYMENT

For those who will stay the whole time: kr. 25,000. Accommodation and food is included.

Children 6-12 years old 12,500. Children under 5 years free.

Adults staying one night / food included kr. 8333.

Children one night with food kr. 4166.

Single meals: breakfast kr. 1,800, lunch kr. 2,000, dinner kr. 3500.

REGISTRATION

For accommodation and participation in part of the day, please contact Guðmundur Smára Guðmundsson at +354 8684394.

Mariapoli is open to everyone, adults as well as children!

From Thursday, 4pm to Sunday, 2 pm.

For those who want to pay in advance, please make a bank transfer:

0324-26-101245, kt. 101245-2179, Wilhelmina C. E. Van Bussel. S. 860-0271.

WE ARE LOOKING FORWARD TO SEE YOU!